Úrtökuæfingarnar verða haldnar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli helgina 10. og 11. september.

Valið verður í A og B landslið fyrir junior og senior (15 ára+). Einnig verður valið í U&E hóp. Aldurstakmark fyrir U&E er 10 ára og beltalágmark fyrir alla hópa er 6. kup (blátt belti).

 

 

 

Dagskrá:

Laugardagur 10.09

13:15 – 14:45 Úrtökur: U&E

15:00-16:30 Úrtökur Junior/Senior

 

Sunnudagur 11.09

11:30-13:00 Æfing: Junior/Senior

13:15-14:45 Æfing: U&E

 

Einungis þeir sem mæta bæði á úrtökur og æfingar eiga möguleika á að vera valdir i landsliðhópana.