Dagskrá Landsliðs- og Talent Team úrtökurnar helgina 3-4. Október.
Laugardaginn 3. Október verður æfing fyrir landsliðið í Poomsae klukkan 10-17 í Bardagasal Aftureldingar í Mosfellsbæ, Íþróttarhúsinu Varmá.
Sunnudaginn 4. Október verður úrtökurnar fyrir landsliðið og talent team klukkan 10-14 í Bardagahöllinni Iðavöllum í Keflavík.
Kv,
TKÍ