Sæl öll.  Hér er dagatal TKÍ fyrir veturinn  2015/2016 þar sem inni eru landsliðsæfingar til áramóta og mót á vegum sambandsins.  Athugið að í desember verða settar inn tímasetningar fyrir landsliðsæfingar eftir áramótin og verður dagatalið uppfært eftir því sem staðsetningar og tímasetningar skýrast betur, en dagsetningar viðburða eiga ekki að breytast.

Staðsetning móta verður eftirfarandi:

Íslandsmót poomsae – Keflavík

Bikarmót I – Keflavík

RIG – Laugardalshöll

Bikarmót II – Afturelding

Íslandsmót sparring – Keflavík

Bikarmót III – ?

Dagatal TKÍ 2015-2016

Stjórnin