Sæl öll, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar á bikarmóti III.
Bardagatré og tímasetningar verða birtar á morgun kl. 20. Athugið að byrjað verður á poomsae kl. 10:00 og í kjölfarið verður byrjað á sparring kl. 13:00 þegar poomsae er búið.
Það er einn flokkur í poomsae sem fer í gegnum undanúrslit og svo úrslit. Í þeim flokki gera keppendur sem komast áfram í úrslitin sömu formin og í undanúrslitum (s.s. ekki var dregið sérstaklega um önnur form í úrslitaumferðinni).
Stjórnin