Sæl öll, meðfylgjandi er starfsmannaáætlun vegna mótsins um helgina. Skipting stöðugilda fer eftir fjölda keppenda sem hvert félag sendir á mótið. Hvert félag ber ábyrgð á þeirri stöðu sem því er úthlutað, en félögum er frjálst að skiptast á stöðum eins og þau vilja en það er á ábyrgð hvers og eins.
Stjórnin
Starfsmannaskjal bikarmóts 2 – 25. apríl 2015