TKÍ þakkar öllum sem kepptu, mættu, eða störfuðu á bikarmóti 2 sem haldið var um helgina í Mosfellsbæ. Sérstaklega viljum við þakka Aftureldingu fyrir að halda utan um mótið af miklum myndugleik. Við óskum Eyþóri Atla og Victoríu Ósk innilega til hamingju með að vera valin maður og kona mótsins, þau voru afar vel að því komin bæði tvö.
Meðfylgjandi eru úrslit sunnudagsins í poomsae og sparring.