Uppfært síðast á föstudegi kl 14:20

Í neðangreindum skjölum er að finna bardagatré og áætlun á tíma í hverjum bardaga. Athugið að um áætlun er að ræða, svo keppendur og þjálfarar þurf að að gera viðeigandi ráðstafanir og mæta tímanlega. Einnig var nauðsynlegt að gera þær breytingar, sökum fjölda þátttakenda, að hefja mót kl 09 í stað kl 10 eins og áður varauglýst.

Til gamans má geta að þetta er stærsta Íslandsmót í bardaga sem haldið hefur verið frá upphafi. Alls eru 123 aðilar skráðir til leiks frá 10 félögum.

Bardagatré Íslandsmeistaramót TKÍ 2013 – uppfært 4
Tímasetningar Íslandsmeistaramót TKÍ – uppfært 4

Gangi ykkur vel.

Mótstjórn