Ársþing TKÍ verður haldið þann 22. mars 2017.
Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði.
Athugið að kosið verður um 2 aðalmenn í stjórn sambandsins skv. lögum sambandsins, auk þess sem kosið verður um nýjan formann til tveggja ára, þar sem núverandi formaður lætur af störfum á þinginu.
Stjórn TKÍ