Nýlega hóf göngu sína nýr fréttavefur sem mun halda úti fréttaveitu frá því sem er að gera í Taekwondo á alþjóðavísu og eru allar fréttir skrifaðar á ensku. Hann ber heitið World Taekwondo Media og mun birta fréttir af viðburðum, úrslitum og annað frásögufærandi sem er að gerast í heimi Taekwondo.