Sæl öll,
Æfingahelgi U & E verður í Keflavík um helgina 21-22 september.
Hérna er tímatafla fyrir helgina:
Laugardagur:
9.20 – 10.30 Minior
10.30 – 11.40 Cadette
12.00 – 13.30 Landsliðsæfing fullorðinna/ Sund og nesti hjá krökkunum
13.30 – 15.00 Minior
15.00 – 16.30 Cadette
Sunnudagur:
10.00 – 11.10 Minior
11.10 – 12.20 Cadette
12.40 – 14.10 Minior
14.10 – 15.40 Cadette
Ath!
Fyrri part dags þurfa allir að vera í bol, stuttbuxum eða æfingabuxum og í æfingaskóm.
Seinni part dags þurfa allir að vera í dobok og með allar sparring græjur með sér
Heimilisfangið í Keflavík er:
Iðavellir 12
Kort af staðnum er á já.is:
http://ja.is/kort/
kv.
Meisam