11-13 maí n.k. verða haldnar æfingabúðir í Keflavík opnar öllum. Master Paul Voigt, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Svíþjóðar verður með æfingar og svartbeltispróf yfir þessa helgi. Nánari upplýsingar koma síðar.