Jesus Ramal & Suvi Mikkonen Verða með æfingarbúðir í HK.

Föstudaginn 20 september í íþróttahúsi Snælandsskóla
Öllum félögum stendur til boða að mæta og vera með okkur á þessum æfingum. Væri gott að heyra frá ykkur ef þið hafið hug á að mæta og hversu margir.

Verð fyrir börn 1500 kr. Verð fyrir fullorðna 2000 kr.
Greiðist með peningum. Hægt verður að kaupa léttar veitingar.
kl 15:30 – 16:30 yngstu iðkendurnir.
kl 15:30-17:00 Grænt belti og hærra.
kl 17:00-19:30 fullorðnir.

Suvi Mikkonen er ein allra fremsta Taekwondo-kona heimsins og mætir með þjálfara sínum Jesus Ramal. Suvi Mikkonen Olympic Diploma 5. Place Silver European Preolympics Gold British Open 2009 Gold Belgium Open 2011 Gold european university championships 2009

Hvetjum við alla Taekwondo Iðkendur að láta þetta tækifæri ekki fram hjá sér fara,