Fundur þann 15 júní kl 20:00 að engjavegi 6

Dagskrá fundar

1. Dagskrá TKÍ fyrir starfsárið 2011/2012

2. Málefni Ármans vegna Dan prófs og umsókn Kyoung An Choi (9 Dan)

3. Styrkumsókn Hlyns (Hlynur kemur á fundinn kl 21:00)

4. Kynningarmál (hver er staðan?)

5. Mótahald (skipa mótanefnd)

6. Undirbúa reglugerð um ferli styrkumsókna,

7. önnur mál