Næstu æfingahelgi hjá Chago Rodriguez Segura landsliðsþjálfara verða úrtökur fyrir sparring landsliðið svo það er mikilvægt að mæta á allar æfingarnar sem verða sem hér segir:

  • Föstudag 28.09 kl. 19-20.30 í Keflavík
  • Laugardag 29.09 kl. 10-12 og 13-15 í Keflavík
  • Sunnudag 30.08 kl. 10-12 og 13-15 í Ármann

Úrtökurnar eru fyrir alla 12 ára og eldri með grænt belti.