Eftir afar gott gengi á Norðurlandamótinu í janúar og á Íslandsmeistarmótinu hefur landsliðsþjálfari Íslands í Sparring og TKÍ samþykkt að senda Leo Anthony Speight til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi mótum:

5. – 8. apríl – Qualification for Youth Olympic Games, Hammamet, Tunisia og
8. til 14. apríl – World Junior Championships, Hammamet, Tunisia

TKÍ óskar honum góðrar ferðar og góðs gengis á mótunum.
1-Sveinn Íslandsmeistari