Alls kepptu 135 einstaklingar á mótinu og sumir í mörgum greinum. Skipulag og framkvæmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar og óskar TKÍ mótanefnd, dómurum og öllum þeim sem komu að framkvæmd mótsins til hamingju.
Bikarmót II 2017-2018 – Úrslit Poomsae Bikarmót II 2017-2018 – Úrslit freestyle