Landsliðsæfingar í Poomsae verða helgina 25. – 27. ágúst
Föstudag, 25. ágúst: kl 19:00-21:00 í Ármanni
Laugardag, 26. ágúst: kl 11:00-13:30 og 14:30 til 17:00 í Keflavík
Sunnudag, 27. ágúst: kl 11:00 – 13:30 í Aftureldingu
Næstu æfingar
Upplýsingar um næstu æfingu má finna á dagatali TKÍ 2017-2018. Birt með fyrirvara um breytingar.
Upplýsingar um starfsemi Landsliðshóps í Poomsae almennt má finna hér.