TKÍ hefur samþykkt að styrkja þá keppendur sem landsliðsþjálfarinn valdi og uppfylla skilyrði þau sem sett eru fyrir þátttöku til að keppa á í European Poomsae Championship sem fram fer á Rhodes í Grikklandi dagana 7. og 8. maí nk.

Eyþór Atli Reynisson
Hákon Jan Norðfjörð
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Viktor Snær Flosason
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir

Óskar TKÍ þátttakendum til hamingju með valið og bendir þeim á að kynna sér reglur TKÍ um styrkveitingar landsliðsverkefna sambandsins.