Bikarmóti 2 verður framhaldið sunnudaginn 5. mars næstkomandi á áður auglýstum keppnisstað, Varmá í Mosfellsbæ.

Landsliðsæfingin sem vera átti á sunnudeginum verður felld niður af þessum sökum svo allir sem skráðir voru til keppni geti tekið þátt.

Ráðgert er að keppni hefjist stundvíslega kl. 09:00, og verða tímasetningar eintakra flokka auglýstar í vikunni.  Innbyrðis röð flokka í poomsae mun halda sér þar, sem og bardaganúmer í bardögum.

 

Mótsstjórn.