Nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í poomsae, Grandmaster Jamshid Mazaheri, hefur valið eftirtalda keppendur í landslið veturinn 2016-2017.
Guðmundur Pascaal Erlendsson | Fram | |
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir | Afturelding | |
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir | Afturelding | |
Eyþór Atli Reynisson | Ármann | |
Daníel Arnar Viborg | Keflavík | |
Adda Paula Ómarsdóttir | Keflavík | |
Bartosz Wiktorowicz | Keflavík | |
Viktor Snær Flosason | Ármann | |
Jónas Guðjón Óskarsson | Keflavík | |
Hákon Jan Norðfjörð | Ármann | |
Steinunn Selma Jónsdóttir | Afturelding | |
Andri Sævar Arnarsson | Keflavík | |
Kristín María Vilhjálmsdóttir | Ármann | |
Álfdís Freyja Hansdóttir | Ármann | |
Gerður Eva Halldórsdóttir | Ármann | |
Patryk Snorri Ómarsson | Keflavík | |
Þorsteinn Ragnar Guðnason | Selfoss | |
Ibtissam El Bouazzati | ÍR | |
Guðjón Steinn Skúlason | Keflavík |
Hildur Baldursdóttir Ármann
Stjórn TKÍ óskar þessum aðilum innilega til hamingju með valið og er þess handviss að þeir munu verða íþróttinni, félögum sínum, sjálfum sér og landi til sóma.
Stjórn TKÍ