Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á HM junior sem haldið verður í Kanada dagana 16. – 20. nóvember 2016:
-45 kg flokki karla: Ágúst Kristinn Eðvarðsson
-48 kg flokki karla: Daníel Arnar Ragnarsson
-55 kg flokki karla: Guðmundur Pascaal Erlendsson
-59 kg flokki karla: Leo Anthony Speight
-63 kg flokki karla: Gunnar Snorri Svanþórsson
-68 kg flokki karla: Svanur Þór Mikaelsson
Keppendur staðfesti þátttöku á mótinu eigi síðar en föstudaginn 9. september 2016 með því að senda póst á netfangið tki@tki.is.
Athugið að til að ferðast til Kanada þarf að kynna sér upplýsingar á eftirfarandi vefsíðu:
http://www.cic.gc.ca/english/visit/eta.asp?utm_campaign=eta_20150417_travel&utm_source=online_vanity-url&utm_medium=web-marketing&utm_content=canada.ca-eta
Á eftirfarandi slóð má nálgast allar upplýsingar um mótið:
http://www.worldtaekwondofederation.net/competition/wtf-world-junior-taekwondo-championships/11-2016/information/
Við óskum ofangreindum keppendum til hamingju með valið og TKÍ mun koma að skipulagningu ferðarinnar í samvinnu við keppendur og aðstandendur þeirra þegar þátttaka hefur verið staðfest.
Stjórnin