Kjörbréf vegna ársþings TKÍ sem haldið verður þann 17. mars nk. hafa verið send á viðkomandi héraðssambönd.  Fulltrúar ársþingsins þurfa að nálgast kjörbréfin á skrifstofu viðkomandi héraðssambands.

 

Félag Hérðassamband
ÍR ÍBR
Björk ÍBH
Ármann ÍBR
HK UMSK
Einherjar ÍBR
Höttur UÍA
Þór ÍBA
Þróttur Nes UÍA
Keflavík ÍRB
Fram ÍBR
Breiðablik UMSK
Grindavík ÍRB
Selfoss HSK
Afturelding UMSK
Fjölnir ÍBR