Vinsamlegast athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna verður TKÍ að færa bikarmót II sem átti að vera helgina 13.-14. febrúar aftur um eina viku og verður mótið haldið dagana 20.-21. febrúar á sama stað.

Athugið ennfremur að notast verður við rafbrynjur í öllum flokkum báða dagana.

Meðfylgjandi er uppfært boðsbréf með öllum upplýsingum.

Mótsstjórn

 

BIKARMÓTARÖÐ TKÍ bikarmót II 2016 v2