Sæl öll, sjá meðfylgjandi lista yfir þau form sem dregin voru á bikarmóti I, cadet-veteran.  Eitthvað er um sameiningar á flokkum og því eru þau form sem viðkomandi keppandi/par/hópur gera rituð við hlið hvers keppanda.

Mótsstjórn

Dregin form á bikarmóti 1 2015-2016