Sæl öll, eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U-21 í Búkarest í Rúmeníu dagana 19. – 21. nóvember:

– Astros Brynjarsdottir, female -53 kg
– Sverrir Elefsen, male -58 kg
– Karel Gunnarsson, male -63 kg
– Sigurdur Palsson, male -68 kg
– Kristmundur Gislason, male -80 kg

Þessir aðilar og þjálfarar þeirra þurfa að staðfesta við TKÍ eigi síðar en 2. nóvember að þeir muni keppa.  Skipulagning á ferðatilhögun tekur svo við í sameiningu í kjölfarið.

Stjórnin