Sæl verið þið, sjá meðfylgjandi drög að flokkaskiptingum á Íslandsmótinu. Þar sem A flokkur er sameinað við B flokk, gerir sameinaður flokkur B form skv. boðsbréfi. Sameiningar karla og kvenna í einstaklingskeppni hefur ekki áhrif á þau form sem sameinaður hópur gerir. Nokkrar tilfærslur voru gerðar þar sem pör/hópar voru slegin rangt inn af mótsstjórn. Athugið að skv. boðsbréfi er ekki aldursskipting í pörum eða hópum í B flokki.
Stefnt er að því að birta formin á morgun, mánudag, kl. 20.