Við óskum Keflvíkingum til hamingju með glæsilegan sigur á bikarmótaröð TKÍ árið 2015.
Á síðasta bikarmóti vetrarins voru Ágúst Kristinn og Adda Paula úr Keflavík valin maður og kona mótsins, og Keflavík varði bikarmeistaratitil sinn með glæsibrag.
TKÍ þakkar kærlega öllum þeim sem komu að framkvæmd mótsins, hún var til fyrirmyndar í alla staði.