Poomsae áætlun uppfærð – keppni í poomase byrjar kl. 11:00 en ekki 10:30 til að tímasetningar á milli sparring og poomsae passi betur. Athugið að ef skörun er á tímum mun verða gert hlé á poomsae keppni á meðan keppendur klára sparring, svo enginn þarf að óttast að missa af keppni.
Sjá meðfylgjandi tímasetningar og bardagatré. Við miðum við að byrja stundvíslega kl. 10:00 á báðum bardagagólfum, poomsae byrjar 30 mínútum síðar, kl. 10:30. Verðlaunaafhendingar fara fram þegar hver hópur hefur lokið keppni í sparring og poomsae.
Bikarmót barna II – bardagatré og tímasetningar v3
Stjórnin