Umsókn um Gal Leyfi – Glopal license application
Frá árinu 2013 hafa keppendur sem að keppa á svokölluðum G-mótum, Evrópumótum og Heimsmeistarmótum þurft að vera með alþjóðlegt keppnisleyfi sem kallast Gal-leyfi. Allir geta sótt um þessi leyfi í gegnum TKI. Verðið er 7000 kr íslenskar á almanaksárinu 1.janúar til 31. Desember ár hvert. Vinsamlegst millifærið inná TKI reikn.nr 515-26-50010 kt. 500103-2050, Með skýringu: Gal og nafn viðkomandi keppanda, áframsendið síðan kvittun á Arnar Bragason arnartkd@gmail.com
Þetta leyfi þarf að sækja um á hverju ári. Þeir sem að sækja um í fyrsta skiptið þurfa að senda grunn upplýsingar til þess að þetta leyfi verði viðurkennt. Allar upplýingar sem þarf til þess að sækja um eru hér í þessum link: http://web.archive.org/…/www.etutaekwon…/docs/WTFGALInfo.pdf
Þegar búið er að skanna inn rétta stærð af passamynd, ljósrit af geup skjali eða dan skirteini, skanna inn passa upplýsingar , tvær síður, með undirskrift og aðalsíðuna og fylla öll þau skilyrði sem til þarf á að safna því ásamt ljósrit af greiðslukvittun og senda á Arnar Bragason sem að sér um að sækja um gal Leyfi fyrir okkur.
Þeir sem að hafa haft þetta leyfi áður þurfa eingöngu að sendi inn beiðni og greiða gjaldið
EN! Ef að það hafa orðið breytingar á belti eða endurnýjaður passi þá þarf að senda aftur inn nýjar upplýsngar.
Þeir sem að ætla að keppa á G-mótum árið 2015, þetta á bæði við sparring og poomsae eiga að senda Arnari beiðni um að sækja um fyrir sig. Það verður sótt um í Janúar. Þeir sem að eru hins vegar að fara að keppa í janúar verða að senda inn núna fyrir mánudag 22.des..
Með bestu kveðju
Stjórn TKI