Úrslit á bikarmót 1 eldri eru í þessu skjali: Bikarmót eldri I 2014-2015 – úrslit (1)
í keppni liða vann Keflavík með 117 stig. í öðrusæti varð Ármann með 81 stig og í þriðjasæti varð Afturelding með 45 stig
Maður mótsins var valinn Ólafur Þorsteinn Skúlason Kefl.
Kona mótsins var valinn Dýrleif Rúnarsdóttir Kefl.