Taekwondo samband Íslands er búið að ráða Edinu Edina Lents sem landsliðsþjáfara poomsae landsliðsins og systir hennar Lisu Lisa Lents sem aðstoðar Landsliðsþjálfara næstu tvö árin. Óskum við þeim innilega til hamingju með ráðninguna. Sjá meðfylgjandi grein.