Flokkur B Rauðbelti (4.-1. Geup) – Yook jang og Pal jang
Flokkur A Pooom/Dan (1. Dan / Poom) – Pal jang og Koryo
Para og hópakeppni:
Flokkur B Rauðbelti (4.-1. Geup) – Yook jang og Chil jang
Flokkur A Pooom/dan (1. Dan/ poom) – Pal jang og Keumgang
Skráningarfrestur er Þriðjudaginn 29. okt kl. 23:59. Félög senda inn eina skráningu með öllum sínum keppendum. (sjá meðfylgjandi skráningarblað)
Mótsgjald er kr. 2.500 fyrir eina keppnisgrein, kr. 3.000 fyrir tvær keppnisgreinar og 3.500 ef keppt er í þremur keppnisgreinum. Þátttökugjöld þarf að greiða inn á reikning tkí 515-26-50010. Kt. 500103-2050 og senda kvittun á netfang sambandsins tki@tki.is fyrir 1. nóvebmer 2013