Laugardaginn 19. október verður haldið svartbeltispróf TKÍ. Prófið verður haldið í Ármanni og byrjar kl 12. Prófið er opið áhorfendum.
Próftakar eru
1. Victoría Ósk Anítudóttir 1.poom frá Keflavík
2. Björn Lúkas Haraldsson 1.dan frá Grindavík
3. Ágúst Kristinn Eðvarðsson 1.poom frá Keflavík
4. Kolbrún Guðjónsdóttir 1.dan frá Keflavík
5. Samr-E-Zahida UA-ZAMAN 1.poom frá Ármann
6. Svanur þór Mikaelson 2.poom frá Keflavík
7. Kristmundur Gíslason 2.dan frá Keflavík
8. Ástrós Brynjarssdóttir 2.poom frá Keflavík
9. Karel Bergmann Gunnarsson 2.dan frá Keflavík
10. Sverrir Örvar Elefsen 2.dan frá Keflavík