Á morgun sunnudag verður dagskrá eftirarandi
8:00 : húsið opnar
9:00 : auka vigtun endar, allir sem hafa ekki vigtað sig á þessum tíma falla sjálfkrafa úr leik.
9:30 : fundur dómara, þjálfara og starfsmanna
10:00 : keppni hefst í fyrstu flokkum. Junior (15-17) og superior (30+) flokkar byrja og eru kláraðir.
Ekki er hægt að gera marktæka dagskrá umfram þetta. Færa hefur þurft nokkra keppendur til vegna rangrar skráningar eða vegna þess að sumir keppendur hafa boðað forföll og þar með hafa sumir flokkar færst til. Því verður ekki hægt að senda uppfærð bardagatré strax, verið er að vinna í þeim. Vinsamlegast skoðið tilynningar á síðunni seinna í kvöld, eða í fyrramálið.
Gera má ráð fyrir að minor og senior flokkar hefjist um eða eftir hádegi.
Eftirtaldir keppendur hafa ekki verið vigtaðir og verða því að mæta í vigtun á Ásbrú fyrir kl 9 í fyrramálið, að öðrum kösti munu þeir falla úr keppni. Ef einhverjr af þessum keppendum eru ekki að fara að keppa, vinsamlegast látið vita án tafar á helgiflex@gmail.com
Björk
Kári – Björk
Gunnar Þór – Björk
Ármann
Vésteinn – Ármann
Samar – Ármann
Fram
Hlynur – Fram
Ylfa Rán – Fram
Helgi Valentín – Fram
Vilhjálmur Sveinn – Fram
Vilhjálmur Stefánsson – Fram
Selfoss
Jón Páll
Alexander kristmannson
Arnór Grímur Karlsson
Daníel Bergur Ragnarsson
Símon Bau Ellertsson
Lilja Hrafndís Magnúsdóttir
Víðir Reyr Björgvinsson
Sunna Valdemarsdóttir
Svanur Þór Sigurðsson
Þorvaldur Óskar Gunnarsson
Hannes Orri Ásmundsson
Dagný María Pétursdóttir
Afturelding
Herdís Þórðardóttir
Höttur
Gestur Bergmann Gestsson
Einnig á eftir að senda dómaraskráningar fyrir Aftureldingu, Hött, Ármann, Björk, Fram, sjá eldri frétt um íslandsmótið á tki.is