Vegna anna hefur landsliðsþjálfari í poomsae ráðið Írunni Ketilsdóttir sem aðstoðarþjálfara landsliðsins. Írunn hefur mikla reynslu bæði sem keppandi og þjálfari og hefur æft af dugnaði með poomsaeliðinu í vetur. Írunn þekkir vel þjálfunaráætlanir liðsins og mun án efa reynast landsliðsþjálfara kærkomin hjálp.

Við óskum henni til hamingju með starfið.

Stjórn TKÍ