Næsta U og E æfingahelgi fer fram í Keflavík í íþróttahúsinu að Ásbrú í Keflavík(gamla varnarliðssvæðinu).
Að venju er nóg að koma með krakkana að morgni og sækja þá síðan aftur eftir seinni æfinguna. Muna eftir nesti til þess að borða í hádeginu.
Reynið endilega að sameinast um bílana þannig að ekki séu jafn margir bílar og iðkendur að fara 4 ferðir eftir Reykjanesinu.
Hér er síðan dagskrá helgarinnar:
Laugardag
10:00 – 11:30
hádegishlé
13:00 – 14:30
Sunnudag
10:00 – 11:30
hádegishlé
13:00-14:30
Bestu kveðjur.
Meisam og TKÍ