Næstu helgi verður fyrsta æfingahelgi U&E landsliðsins í poomsae haldin í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli. Á laugardeginum verður haldin úrtökuæfing fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta á síðustu úrtökur liðsins. Þeir sem hafa áhuga á að mæta vinsamlegast sendið skráningu í tölvupósti á netfangið taeknilandslid@gmail.com fyrir miðnætti fimmtudaginn 16. febrúar. Beltalágmark er 6.kup/blátt belti. Þetta munu vera síðustu úrtökur liðsins á þessu misseri.
Eftirtaldir einstaklingar teljast til U&E liðsins í poomsae og skulu þeir mæta á allar U&E æfingarnar.
Anton Helgi | Fjölnir |
Edda Anika | Fjölnir |
Eva Valdís Hákonardóttir | Ármann |
Eyþór Atli | Ármann |
Gabríel Hörður Rodriguez | Ármann |
Gunnar Snorri Svanþórsson | Fjölnir |
Hrafnhildur Rafnsdóttir | Björk |
Ingimar Örn Sveinsson | Selfoss |
Ingólfur Óskarsson | Fjölnir |
Rúnar Örn Jakobsson | ÍR |
Samar-E-Zahida Uz-Zaman | Ármann |
Svanur Þór Mikaelsson | Keflavík |
Sverrir Örvar Elefsen | Keflavík |
Viktor Ingi Ágústsson | Afturelding |
Vilhjálmur Stefánsson | Fram |
Tilkynna skal forföll í tölvupósti á netfangið taeknilandslid@gmail.com.
Dagskrá:
Laugardagur 18. febrúar
13:30-14:30 Úrtökur
14:45-16:15 U&E æfing
Sunnudagur 19. febrúar
11:00-12:30 U&E æfing
12:30-14:00 Hádegismatur / Æfing Senior landsliðs
14:15-15:30 U&E æfing