Annað mót bikarmótaraðar TKÍ 2011 – 2012 fór fram helgina 21. – 22. janúar. Mótið gekk vonum framar en 120 keppendur voru skráðir á laugardeginum og 73 á sunnudeginum. Taekwondodeild ÍR þakkar öllum þeim sem að mótinu komu fyrir hjálpina.

Veitt voru verðlaun í öllum flokkum auk verðlauna fyrir keppendur mótsins og félag móts, sem að þessu sinni var Keflavík.

Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með góðan árangur.

úrslit sunnudagur

önnur úrslit sunnudagur

Bikarmót II-Úrslit Laugardagur