Næstu vikur verða í boði opnar landsliðsæfingar í Poomsae fyrir þá sem ekki komust á úrtökuhelgina. Fyrst um sinn gildir þetta fyrir 15 ára og eldri. Aðrar úrtökur fyrir U&E liðið verða haldnar seinna í vetur.

Opnu æfingarnar eru á miðvikudögum klukkan 19:00 í æfingahúsnæði ÍR, Skógarseli.