Skráningar á Landsmót UMFÍ Selfossi 4-7 júlí
Skráningarfrestur er til hádegis mánudaginn 24. Júní 2013.
Slóðin inn á skráninguna er: http://skraning.umfi.is
Hvert héraðssamband má senda eitt 4 manna lið í hvern þyngdarflokk í sparring sem einnig er skipt eftir kyni og beltagráðu.
Í poomse er einnig heimilt að senda fjögurra mann lið í hvorn beltaflokk sem einnig skiptist í kvenna og karlaflokk.
Keppnin hefst stundvíslega kl.9,00 laugardaginn 6.júlí og fer fram í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla.
Allar nánari upplýsingar gefur Pétur á netfanginu peturmj@internet.is