Dagana 26-27 óktóber verða æfingbúðir í Basel í Sviss:
Meðal kennara eru Grandmaster Cho Woom Sup 9.dan, Grandmaster Kytu Dang 8. Dan, Philippe Pinerd 6. Dan, Sigursteinn Snorrason 6. Dan, Nuno Damaso 6.Dan og Mamedy Doucara 3.Dan.
Ekki slæmur félagskapur sem Sigursteinn er í þarna.
sjá nánar