Sæl öll,
Í skjalinu hér að neðan er endanleg flokkaskipting fyrir mótið á laugardag og áætlaðar tímasetningar.
Æskileg er að allir séu mættir um klukkutíma fyrr en áætlaður tími.
Verðlaun verða veitt jafnóðum og úrslit liggja fyrir.
Sjáumst hress um helgina.