Fyrir keppendur á laugardegi (Saturday)
Cadet flokkur (11-13 ára) – undir 4. kup:
1. Fyrri umferð: Er frjálst val, velja má 2 form undir beltagráðu keppanda og 2 form upp. Ekki má velja sama form og skylda er að gera í 2. umferð, að því undanskyldu að keppandi sé með gult belti og neðar.
2. Seinni umferð: Viðkomandi á að gera það form sem fylgir belti keppanda. Í öllum hópum á gult belti að gera Taekuk-Il jang, appelsínugult á að gera Taekug-I jang, o.s.frv.
Cadett flokkur (11-13) – 4. kup-1. kup
1. Fyrsta umferð: Taeguk O jang (5)
2. Önnur umferð: Taeguk Chil jang (7)
Para keppni – blandaður flokkur – undir 29 ára:
1. Fyrsta umferð: Taeguk Pal jang (8)
2. Önnur umferð: Taeguk Chil jang (7)
Para keppni – blandaður flokkur – yfir 29 ára:
1. Fyrsta umferð: Taeguk Pal jang (8)
2. Önnur umferð: Poomsae Koryo (9)
Hópakeppni – blandaður flokkur – undir 29 ára:
1. Fyrsta umferð: Taeguk Juk jang (6)
2. Önnur umferð: Taeguk O jang (5)
Hópakeppni – blandaður flokkur – yfir 29 ára:
1. Fyrsta umferð: Poomsae Keumgang (10)
2. Önnur umferð: Taeguk Pal jang (8)
Fyrir keppendur á sunnudaginn (Sunday):
Keppendur með 9. – 5. kup
1. Fyrri umferð: Er frjálst val, velja má 2 form undir beltagráðu keppanda og 2 form upp. Ekki má velja sama form og skylda er að gera í 2. umferð, að því undanskyldu að keppandi sé með gult belti og neðar.
2. Seinni umferð: Viðkomandi á að gera það form sem fylgir belti keppanda. Í öllum hópum á gult belti að gera Taekuk-Il jang, appelsínugult á að gera Taekug-I jang, o.s.frv.
Keppendur með 4. kup- 1. kup (bæði junior og senior)
1. umferð: Taeguk Chil jang (7)
2. umferð: Taeguk Sah jang (4)
Keppendur með 1. dan+ (junior 14-17 ára)
1. umferð: Poomsae Koryo (9)
2. umferð: Taeguk Chil jang (7)
Keppendur með 1. dan+ (KK senior flokkar 18+) – All Male groups
1. umferð: Poomsae Koryo (9)
2. umferð: Poomsae Sibjin (13)
Keppendur með 1. dan+ (KVK senior flokkar 18+) – All Female groups
1. umferð: Poomsae Taebek (11)
2. umferð: Poomsae Koryo (9)
Gangi ykkur vel.