Næstu helgi fara fram æfingabúðir og úrtökur fyrir Unga og Efnilega og Landsliðið í Poomsae. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsi Ármanns (Skelli, Laugabóli), Laugardal. Allir eru hvattir til að taka með sér holt og gott nesti. Eftir helgina verða afhentir sérmerktir TKÍ U&E bakpokar fyrir þá sem ná 100% mætingu. Þau sem hafa áður fengið tösku geta fengið nýja gegn vægu gjaldi kr. 500.

20/10 Laugardagur

Kl 12:00-13:15    Poomsaeþrek (miðgólf) – Allir

Kl 13:45-16:00    Poomse+video (TKD gólf) – Allir

 

21/10 Sunnudagur:

Kl 10:00-11:30    Poomsaeþrek og tækni – U&E

Kl 12:00-13:00    Poomsae – Allir

Kl 13:15-14:00    Poomsaeþrek Landslið

 

Ég minni svo alla á Íslandsmótið 3. nóvember í poomsae og mun Edina Lentz vera með dómaranámskeið og æfingar 1-2 nóvember. Dagskrá auglýst síðar.

 

Munið einnig heimavinnuna:

– Armbeygjur (allar mögulegar tegurnidr og útfærslur)

– Teygjur

– Apchagi

– Jobchagi

 

Írunn Ketilsdóttir

Landsliðsþjálfari í Poomsae