Nýjustu upplýsingar um morgundaginn eru komnar inn. Vefdeild TKÍ þakkar Helga Rafn fyrir gott frumkvæði.

Á morgun keppa Arnar Braga, Daníel, Jón Steinar, Kristmundur, Viktor, Kristín og Ingibjörg. Vigtun gekk vel.

Keppendur á mótinu gista á Ibis hotel, en keppt verður í íþróttahöll rétt hjá. Það voru rúmlega 250 keppendur skráðir i keppni í bardaga. Ég sá ekki inn í keppnissalinn en mér sýnist á skipulaginu að Það verði 3 gólf.

Skipulagið hingað til mætti vera betra. Einhverra hluta vegna voru Daníel og Arnar settir á móti hvor ödrum í fyrsta bardaga, en Arnar var ad reyna að fá því breytt. Mótið byrjar kl 9 að staðartíma (7 að íslenskum).

Bardagi 09

Kristmundur Vs. Finnland

Bardagi 06

Jon steinar Vs. Danmörk

Bardagi 14

Viktor Vs. Danmörk

Bardagi 20

Kristín Vs. Danmörk

Bardagi 36

Ingbjörg fer beint í úrslit og keppir við sigurvegara úr undanfaranum.