Í ár verður Norðurlandamótið haldið í MALMÖ, helgina 19-20. maí. Fjölmiðladeild Taekwondo Sambands Íslands mun vera með sérstaka útsendingu frá mótinu hér á vef TKÍ, Twitter og Facebook. Í ár fara rúmlega 20 Íslendingar á mótið og verður TKÍ á staðnum að skrifa beint frá bardaga- og púmsególfum.
Fylgstu vel með um helgina.