Nú er síðasta venjulega æfingahelgi U & E framundan, sem sagt um næstu helgi. Að þessu sinni er það Björk í hafnarfirði, Haukahrauni 1, sem að hýsir æfingahelgina.

Útfærslan er með hefðbundnu sniði, og er dagskráin eins og hér segir:

Laugardag
10:00 – 11:30
hádegishlé
13:15 – 14:30

Sunnudag
10:00 – 11:30
hádegishlé
12:30-14.00

Fyrirkomulag sumarsins verður síðan auglýst fljótlega en það verður væntanlega með öðru sniði. Og síðan verður haldið áfram í haust og vegna gríðarlegs áhuga á að komast í hópinn hefur verið ákveðið að skipta hópnum upp eftir aldri næsta vetur þannig að úr verða 2 hópar og komast því fleiri að.

Bestu kveðjur og gleðilegt sumar.

Meisam og TKÍ