Stjórn TKÍ vill þakka þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið á Æfingahelginni með Master Damaso.

Búr ehf styrkti okkur með ávöxtum sem endurnærðu iðkendur á milli æfinga.

Icelandic Water Holdings lagði til vatnsflöskur sem komu sannarlega í góðar þarfir.

Að auki gaf Passion Reykjavík okkur brauð til að hafa með hádegismatnum.

 

Við þökkum þeim kærlega fyrir aðstoðina!