Helgina 22-24 júlí verður Taekwondoútilegan haldin að Úlfljótsvatni.
Aðstaðan þar er í alla staði frábær og mikil og góð afþreying fyrir börn á öllum aldri.
Allir Taekwondo-iðkendur og fjölskyldur þeirra eru velkomin á þessa árlegu útilegu.
Hver fjölskylda greiðir fyrir sitt tjaldstæði
( sjá www.ulfljotsvatn.is )
Æfingar undir stjórn Master Sigursteins Snorrasonar 6.dan
verða á laugardag og sunnudag mikið grín og mikið gaman
Verð fyrir æfingabúðirnar er kr.1,500 per mann.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Skráning og allar nánari upplýsingar hjá Pétri í síma 861-9010 eða á netfanginu peturmj@internet.is